Main Content

Gjalddagar og fjárhæðir

Gjalddagar eru tvisvar á ári.  Föst afborgun er á fyrri hluta árs og tekjutengd afborgun á seinni hluta árs. 

Lána-
flokkur
Föst
afborgun,
gjalddagi
Föst
afborgun
upphæð*
Tekjutengd
afborgun,
gjalddagi

Tekjutengd
afborgun,

upphæð 

G 1. mars**  132.190     1. sept.

3,75% af tekjustofni***

- fasta afborgunin

R 1. mars** 132.190     1. sept.

4,75% af tekjustofni***

- fasta afborgunin

S 1. mars 78.276     1. sept.

3,5%-3,75% af tekjustofni***

- fasta afborgunin

V 1. júlí

Fer eftir lánstíma:

 

            
1. nóv.

1-1,7% af tekjustofni***, fjölskyldustærð og
tekjur maka hafa einnig

áhrif

 * Tekur breytingu ár hvert skv. breytingu á vísitölu. Upphæðir í dálknum "Föst afborgun" gilda árið 2018.

 ** Allra fyrsta afborgunin er með gjalddaga 30. júní hjá greiðendum sem skuldabréfi hefur verið lokað hjá að vori (jan. - júní) tveimur árum áður. Hafi skuldabréfi verið lokað 1. júlí eða seinna er fyrsti gjalddagi 1. mars á þriðja ári frá lokun skuldabréfs.

*** Tekjustofn svarar til útsvarstekjustofns fyrir V-,S- og R-lán.  Tekjustofn fyrir G-lán svarar til útsvarstekjustofns að viðbættum fjármagnstekjum. 

Fjárhæð teknanna samkvæmt skattaupplýsingum er margfölduð með hlutfallslegri breytingu á vísitölu frá 1. júlí á tekjuöflunarári til 1. júlí á endurgreiðsluári.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN