Main Content

Greiðendur með lán í milliinnheimtu hjá Motus

  • 15.05.2012

Greiðendavef Motus má finna á vefslóðinni www.ekkigeraekkineitt.is

Á greiðendavefnum er hægt að fá allar upplýsingar um einstök mál og stöðu þeirra. Einnig er hægt að sjá öll mál sem hafa verið greidd á árinu auk þess sem hægt er að fá greiðsluyfirlit vegna síðasta árs.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN