Main Content

Ef greiðandi fer í gjaldþrot

  • 25.11.2011

Við gjaldþrot greiðanda námsláns gjaldfellur námslán hans með hefðbundnum hætti eins og aðrar skuldir og í kjölfarið gengur LÍN að ábyrgðarmönnum sbr. gr. 5.3. í úthlutunarreglum LÍN.

Ábyrgðarmönnum gefst þó kostur á að koma skuldinni í skil og að semja um frekari greiðslur eftir nánara samkomulagi.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN