Main Content

Yfirlit til ábyrgðamanna námslána

  • 25.01.2012

LÍN hefur nú hafið útsendingar yfirlita til allra sem skráðir eru ábyrgðarmenn á námslánum.

Eru það yfirlit yfir þau lán sem viðkomandi er í ábyrgð fyrir og staða þeirra í lok árs 2011.

Samkvæmt lögum nr. 32/2009 um ábyrgðarmenn er LÍN skylt að senda þessi yfirlit og upplýsa ábyrgðarmenn um stöðu lánanna.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN