Main Content

Ógreiddar kröfur í greiðsludreifingu

  • 19.03.2012

Séu dreifikröfur ekki greiddar eigi síðar en á eindaga reiknast dráttarvextir frá gjalddaga kröfunnar.

Ógreiddar dreifikröfur sjást í heimabanka greiðenda. Dreifikröfur þarf að greiða í íslenskum heimabanka, (netbanka), hjá gjaldkera í íslenskum banka, í gegnum þjónustusíma banka eða með beingreiðslu. Dreifikröfu þarf að greiða í einu lagi.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN