Main Content

Umsóknir um undanþágu vegna 1. marsgjalddaga

  • 04.04.2013

Frestur til að sækja um undanþágu frá afborgun er til og með 30. apríl nk. Ekki verður hægt að sækja um undanþágu (vegna veikinda, atvinnuleysis, örorku, umönnunar veiks maka eða barns, þungunar eða lánshæfs náms) eftir þann tíma.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN