Main Content

Ekki verður hægt að greiða með ávísunum frá áramótum 2017-2018

  • 19.10.2017

Ekki verður mögulegt fyrir Lánasjóðinn að taka við greiðslum með ávísunum frá næstu áramótum. Upplýsingar um mögulegar greiðsluleiðir má finna á heimasíðu sjóðsins.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN