Main Content

Áminning í tölvupósti

  • 18.11.2010

4.800 greiðendur námslána sem greiða tekjutengda afborgun í ár nýta sér greiðsludreifingu LÍN.

LÍN sendir tölvupóst til greiðenda til að minna á ef greiðsla er enn ógreidd að liðnum nokkrum dögum frá eindaga. Greiðendur þurfa að gæta þess vel að lenda ekki í vanskilum með einstakar greiðslur í dreifingunni. Ef ekki er brugðist við bréflegum ítrekunum, fer afborgunin áfram í löginnheimtu með tilheyrandi kostnaði. Sjá nánar um greiðsludreifingu.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN