Main Content

Ferli jöfnunarstyrks

Almennt                        Skilyrði

Skýringarmynd - jöfnunarstyrkur ferli

1.

Námsmaður sækir um styrk á Mitt svæði.

1a.

LÍN kannar hvort umsækjandi eigi rétt á jöfnunarstyrk. Nemandi getur ekki fengið hvoru tveggja jöfnunarstyrk og námslán á sömu önn.

2.

LÍN metur hvort umsækjandi á rétt á aksturs- eða dvalarstyrk.

2a.

Nemandi verður að geta sýnt fram á tengsl við lögheimili sitt.

3.

Skólar skila staðfestingu á námsframvindu til LÍN.

3a.

Nemandi verður að ná lágmarksnámsframvindu.

4.

Styrkurinn er greiddur út tvisvar á ári, í janúar og júní, þegar niðurstöður prófa liggja fyrir.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN