Main Content

Kynning á Þínum síðum

Kynningarmyndbönd vegna Þínar síður

Á "Þínar síður" hafa viðskiptavinir greiðan aðgang að upplýsingum um stöðu sinna mála hjá LÍN.

Þínar síður er aðgengilegt í gegnum alla Island.is, heimabanka, og Innu - vefkerfi framhaldsskólanna.

Hér má nálgast kynningarmyndbönd fyrir:

Umsækjendur um námslán,

umsækjendur um jöfnunarstyrk

og greiðendur.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN