Main Content

Lánsréttur þegar undanþága frá lágmarksframvindu er veitt

  • 27.09.2013

Námsmenn athugið; í kjölfar dóms Héraðsdóms Reykjavíkur frá 30. ágúst, nr. E-2932/2013 verður miðað við 18 ECTS-einingar á önn eða sambærilegt sem lánsrétt þegar undanþága er veitt frá lágmarkseiningakröfum vegna barnsburðar, veikinda, örorku, lesblindu eða annarra sérstakra aðstæðna.

Þetta á við í öllum tilfellum, einnig þó viðkomandi hafi áður sótt um og fengið lánsáætlun upp á 22 einingar á önn.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN