Main Content

Lán á sumarönn - umsóknarfrestur

  • 18.06.2014

Umsókn um sumarlán 2014 hefur verið opnuð á Mínu svæði. Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2014. Námsmaður þarf að ljúka að lágmarki 12 ECTS-einingum á sumarönn 2014 til að eiga rétt á láni.

Mest er lánað fyrir 20 einingum yfir sumarið. Sækja þarf sérstaklega um sumarlán.  

 

 

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN