Main Content

Námsmenn í Bandaríkjunum og Kanada

  • 12.10.2011

Eyðublöð fyrir námsmenn í Bandaríkjunum og Kanada - Course of Study og Educational Cost and Financial Aid fyrir haustönn hafa verið send til umboðsmanna. Námsmenn eru beðnir um að láta skóla sína útfylla og stimpla eyðublöðin. Skilafrestur er til 10. nóvember nk.


 

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN