Main Content

Lög og reglur

Lánasjóður íslenskra námsmanna starfar eftir lögum nr. 21/1992.  Auk þess fjallar reglugerð nr. 478/2011 ennfrekar um starfsemina. 

Árlega samþykkir stjórn LÍN úthlutunarreglur sem eru staðfestar af ráðherra en þær eru ígildi reglugerðar. 

Loks fjallar reglugerð nr. 079/1998 um starfsreglur málskotsnefndar Lánasjóðs íslenskra námsmanna.

LÍN sér um veitingu jöfnunarstyrkja til nemenda á framhaldsskólastigi en reglugerð nr. 692/2003 m/síðari breytingum (760/2004, 829/2006, 532/2007, 922/2007) fjallar sérstaklega um þessa styrki.

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN