Main Content

Stjórn sjóðsins

Mennta- og menningarmálaráðherra skipar formann og varaformann stjórnar og einn fulltrúa ráðuneytisins. Fjármála- og efnahagsráðuneytið skipar einn fulltrúa.

Námsmannahreyfingarnar SÍNE, SHÍ, BÍSN og SÍF eiga hver sinn fulltrúa í stjórn.

Aðalmenn í stjórn LÍN 2018-2020:

Eygló Þóra Harðardóttir, formaður
Lárus Sigurður Lárusson, varaformaður
Sigrún Elsa Smáradóttir
Teitur Björn Einarsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðherra
Ragnar Auðun Árnason, tilnefndur af SHÍ
Jóhann Gunnar Þórarinsson, tilnefndur af SÍNE
Rebekka Rún Jóhannesdóttir, tilnefnd af BÍSN
Hildur Björgvinsdóttir, tilnefnd af SÍF

Námsmenn

Jöfnunarstyrkur

Greiðendur

Ábyrgðarmenn

Um LÍN