01

Undanþágur frá afborgunum

Hægt er að sækja um undanþágu frá afborgun námslána ef tilteknar aðstæður s.s. atvinnuleysi, örorka, veikindi ásamt öðru valda verulegum fjárhagsörðugleikum hjá lánþega og fjölskyldu hans.

Sækja þarf sérstaklega um undanþágu fyrir hvern gjalddaga og skal umsókn um undanþágu berast eigi síðar en 60 dögum eftir gjalddaga afborgunnar.

Vakin er athygli á því umsókn um undanþágu frá afborgun frestar ekki innheimtu sömu afborgunar. Lántaki sem fær afgreidda undanþágu eftir að hafa þegar greitt afborgun getur óskað eftir endurgreiðslu þess sem greitt var.