Lánshæft sérnám erlendis

Land Skóli Námsgrein Námsgráða
ÁSTRALÍA TAFE Colleges Dýrahjúkrun Certificate IV
ÁSTRALÍA TAFE Ferðamálafræði Diploma
BANDARÍKIN Boston North Bennet School Píanótækni (Piano technology) Diploma
BELGÍA Belgian Flight School Atvinnuflugmannsnám/samþætt Atvinnuflugmaður
DANMÖRK Hansenberg/Kolding Dýrahjúkrun Diploma
DANMÖRK Kosmetologskolen Cidesco Snyrtifræði Diploma
England LAMDA (London Academy of Music and Drama) Leiklist Foundation Degree
ENGLAND Oxford Aviation Academy Atvinnuflugnám/bóklegt og verklegt Atvinnuflugmaður
ENGLAND FTA-Global í Brighton og Teruel á Spáni Integrated (bóklegt og verklegt) Atvinnuflugmaður
FRAKKLAND ESMA Aviation Academy Flugvirkjun Flugvirki
FRAKKLAND ESMOD Fatahönnun og skapandi greinar Fatahönnuður
GRIKKLAND Olympic Air Training Flugvirkjun Flugvirki
HOLLAND SAE Institute (Techn.Coll.) Hljóðtækni Diploma
KANADA Vancouver Film School Leikjahönnun (Game Design) Post Secondary Diploma
KANADA Vancouver Film School Kvikmyndagerð Post Secondary Diploma
KANADA Vancouver Film School Kvikm.- og leikhúsförðun Post Secondary Diploma
KANADA Vancouver Film School Tæknibrellustjórn (Effects Technical Director) Post Secondary Diploma
KANADA Vancouver Film School Teiknimyndagerð (Animation) Post Secondary Diploma
KANADA Vancouver Film School Tölvuteiknimyndagerð og tæknibrellur Post Secondary Diploma
KANADA Nova Scotia Community College Húsasmíði Diploma
KANADA Canadian College of Massage and Hydrotherapy (CCMH) Sjúkranudd RNT Diploma (Registered Massage Therapist)
KANADA Lost Boys Studios - School of Visual Effects Tæknibrellustjórn Diploma
MALTA European Pilot Academy Atvinnuflugmaður Diploma
NOREGUR Norsk Fotofagskola Ljósmyndari Diploma
NÝJA-SJÁLAND L3 Airline Academy Athvinnuflugmannsnám/samþætt Atvinnuflugmaður
PÓLLAND Krakowiskie Szkoty Artystyczne Ljósmyndari Post Secondary Diploma
SLÓVAKÍA Seagle Air Atvinnuflugmanns nám/verklegt nám Diploma
SPÁNN Barcelona Flight School Atvinnuflugmaður Diploma
SVISS WOSTEP Úrsmíði Diploma
SVÍÞJÓÐ Florence Academy of Art Myndlist Diploma
SVÍÞJÓÐ Yrkesplugget (iðn-og verkmenntaskóli) Bifvélavirkjun Bifvélavirki
SVÍÞJÓÐ Tibro Hantverksakademi í Tibro Tréhandverk (trähantverkare) Yrkeshögskoleexamen
SVÍÞJÓÐ Tibro Hantverksakademi í Tibro Verkefnast. húsgagnahönnun/projektkoordinator Yrkeshögskoleexamen
SVÍÞJÓÐ Diamond Flight Academy Scandinavia Atvinnuflugmannsnám/verklegt nám Atvinnuflugmaður
SVÍÞJÓÐ Travskolan Wången Járningar Yrkehögskoleexamen
SVÍÞJÓÐ Stoflight Academy Atvinnuflugmannsnám/samþætt Atvinnuflugmaður
TÉKKLAND Prague Film School Kvikmyndagerð Diploma
UNGVERJALAND CAVOK Atvinnuflugmannsnám/verklegt nám Atvinnuflugmaður
Sækja um námslán