01

Skólar og nám

Hér getur þú fundið upplýsingar um þær námsbrautir sem lánað er til hjá LÍN.

Ef námið sem leitað er að er ekki á listanum, er engu að síður mögulegt að það sé lánshæft þó ekki hafi verið lánað til þess undanfarið.

Ef þú ert að leita að einhverju tilteknu námi, en finnur það ekki á listanum, er hægt að senda fyrirspurn á netfangið lin@lin.is.

Sækja um námslán