01

Fjárhæð framfærsluláns

Fjárhæð framfærsluláns byggir á reiknaðri framfærsluþörf námsmanna á Íslandi en fjárhæðin er önnur fyrir nemendur sem stunda nám í öðru landi.

Þá tekur fjárhæð framfærsluláns einnig mið af högum námsmanns á námstímanum, til dæmis búsetuformi, hjúskaparstöðu, fjölda barna og tekjum. Þú getur aflað þér nánari upplýsinga um mögulegar lánaupphæðir með því að nota reiknivélina hér fyrir neðan.

Vinsamlegast athugið að reiknivél þessi er aðeins ætluð til upplýsinga fyrir námsmenn sem eru á leið í nám. Reiknivélin leggur ekki mat á lánshæfi eða lánsrétt notanda né fyrirhugað nám. Þá eru fjárhæðir sem þar koma fram aðeins til viðmiðunar. Öll notkun á reiknivélinni eru því alfarið á ábyrgð notandans.


Sækja um námslán