Netföng greiðenda

7. nóvember 2018
Lánasjóðurinn vill benda greiðendum á að tryggja að LÍN hafi rétt netfang viðkomandi, þannig að hægt sé að koma upplýsingum frá sjóðnum til skila á fljótvirkan og auðveldan hátt. 
Til baka