Útborgun lána vegna haustannar 2018 er hafin

7. janúar 2019

Lán eru greidd út þegar námsárangur hefur borist frá skólum og staðið hefur verið skil á öllum öðrum umbeðnum gögnum. 

Námsárangur frá skólum á Íslandi berst beint til sjóðsins en námsmenn erlendis þurfa sjálfir að sjá um að senda námsárangur haustannar.

Námsmenn geta athugað á Mitt LÍN hvort einhver gögn (önnur en námsárangur) vantar hjá þeim. 

Til baka